Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 4

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 4
244 VERKSMIDÍAN f TRAVEKSE. Eitt hundrað smérdiskar eru seldir fyrir tuttugu cts, eru því verzlunarmenn vel í haldnir þegar þeir selja þá með sama verði og srnérið, sem þeir gera, með því þeir vega þá dvalt með smjörinu. í þvottaklemmur er það tré hrúkað sem eigi er hsegt að nota í smérdiska. Fyrst er tréð sagað í mátulega langa húta, síðan tekr hraðhent stúlka við þeirn og sendir þá eftir belti í rennismiðjuna, sem býr til úr þeim kfemmr, að undantelcinni rifunni. Önnur stúlka tekr þær þaðan Og sendir þær eftir belti í vél sem býr til rifurnar, þaðan ganga þær inn í hola sívalniuga til að þorna, að því búnn taka enn stúlkr við þeim, sem vaninn hefir gert afiir hrað- hentar, telja þær og búa um þær. Hér um bil 40,000 klemmur eru búnar til dagléga. Engan þarf því að furða þú klemmur séu ódýrar; enda eru þær fluttar um heim allan til söhr. Þynstu hlynirspækjurnar, sem ekki verða notaðar til annars, eru hafðar í þvottaborð, som eru eingöngu úr tré. Að eins einn mann þarf til að setja þau saman, hittallt vinna vélarnar að þoim. Daglega eru búnar til um 40 tylftir og hver tylft seld á 10 cents. Útbreiðsla þeirra er lítil, og eru það einkum nánustu suðrfylkiu sem nota þau.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.