Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 5

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 5
Járnháman ,,Edison.u /’ÉR erum orðuir svo vanir að heyra og sjá margt und- arlegt frá þessum rnikla uppfindingamanni, að oss bregðr ekki við það, en í þetta sinn lítr svo út, sein kann hafi gengið fram af sér. I 10 ár vann hann að hugmynd- inni, sem nú er orðin veruleg i svo stórkostlegu fyiirtæki, að það hefir kostað liann 2 miijónir dollara í útlögðum eyri. Með aðstoð afarmikilla sívalninga malar hann stærð- arhjörg með eins hægu móti og vér inöluðum rúginn í jólakökurnar i handkvörnum vorum heima á Fróui. meðan segul-skilvindur eða hreinsunarvélar vinsa járnið úr bjarga- mélinu með eins hægu móti og konurnar taka rjómann af trogunum. Eins og nú vrr getið, eru 10 ár síðan Edison fór að hugsa um þetta fyrirtæki. I frístundum sínum, sem ekki em margar, smíðaði hann fyrirmyrni, sem hann var sjálfr

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.