Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 34

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 34
274 HILDTBRANDB. ’Viljið þdr ekki- koma inni' spurði Tíamkó. ’Xei, ég bíð eftir félögum mínum sem koma bráðum og með þoim fer és. Eg held ég sjái til þeirra.* Bambó leit við, og sá þijá munka koma. Innan slcams voru munkarnir komnir heim. ’Jæja, Soffó, þú kemr rótt mátulega,1 sagði sá sem fyrir var. ’f>að er gott, heíir þú náð nokkurri á'tillu, Benedikt svafaði Soffó. ’Ja, víst er svo,‘ sagði munkrinn, því hann var eng- fnn annar en liinn gamli kunningi vor, Benodikt. Munkarnir fóru nú allir inn og Benedikt snóri sér að bóndanum og mælti: ’Hórna þá, þetta fer að verða býsnu alvarlcgt mál. Eg vil fá að sjá stúikurnar sem þú h'efir falið hór.‘ ’En iieilagi faðir---‘ ’Hættu, hættu ! Þessi itndanfærsla dugar eigi lengr. Hallaðu á stúlkurnar. Allir heilagir hjálpi þér maðr. Hvað skyldir þú þurfa að óttastJ Jón Bambó var ráðalaus. Hann skalf og nötraði, en góðhjartaða konan lians hneig niðr í stólinn.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.