Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 30

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 30
270 HILDIBRANDTl. henui litið il einhverja svarta ófreskju eða þústu sem færð- ist nær og nær á götnnni. Yínþrúgurnar skygðu á það til háifs, en gegnum þær sást þó g'lögt að eittlivað var á ferðinni. ’Það er maðr,‘ hvíslaði Lúcía, undir eins og Angela benti henni á þústuna. ’Og munkr £ tilbót,• hætti Lúcía við. ’Já, og CarmeliteJ hélt Lúcía áfram á meðan hún greiddi til hríslurnav til að sjá betr. ’Komdu Angela, við skuluin flýta okkr burt, því só hann frá borginni getr skeð að liann þekki okkr.‘ Þær íiýttu sér inn, og í fám orðum sögðu Jóni hvers þær hefðu orðið varar og hvað þær óttuðust. IJann sagði þeim að fiira í næsta herbergi og lofaði að hlífa þeim ef hann gæti. Þær flýttu sér inni svefnstofuna og lokuðu eftir sér. Innan stundar heyrðu þær að einhver kom inn og vissu að það mundi vera munkrinn. Þær titruðu af ótta. Þaðan sem þær voru gátu þær lieyrt alt sem talað var fyrir framan. Munkrinn knm inn með hin vanalegu blessunar orð á vörunum. Hann krossaði sig allan og tók sér svo sæti. 'Þetta er yndislega fagurt pláss, svo út úr skotið og friðsamt/ sagði munkrinn og leit nákvæmlega < kringum sig.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.