Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 31

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 31
hildibrandr. 271 ’J:í, það er fagurt pláss faðir/ svaraði Jón. ’Jarðveg- urinn er feitr.og við meðtökum liina blessunarríku ávexti hans með þakklátum hjörtum.' ’Mikið rétt, mikið rétt, sonr miun. Lifir þú hér aleinn? ’Eins og þér sjáið, er koDan mín hjá mér.‘ ’Já, en eru engir fleirií1 ’27ei, fjölskyicla mín er eigi stærri.‘ ’Enga sonu‘!‘ ’Engir heima.‘ ’Engar dætur 1 ‘ ’aSTei, engar.1 ’Hvað nærri er næsti nágranni þinn? ‘ ’Þér hafið hlotið að ganga rétthjáhýli hins næsta.‘ ’Tvær mílur héðan 1 ‘ ’Já.‘ ’Ég vissi ekki hetr en ég sæi tvær stúlkur gangá inn þegar ég kom.‘ ’Tvær stúlkur faðir? ‘ ’Já.‘ ’Ó, já; aldeilis rétt. Tvær vinstúlkur hafa verð hér um tíma. Þér eigið víst við þrer.‘ ’Hverjar eru þrer 1 ‘ ’Leiksystur harna okkar.' ’Eru þœr hrœddar viðmigi'

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.