Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 20

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 20
HILDIBRANDR. 260 XYIII. KAPÍTULI. BÓNDAKOPINN. LUKKAN var tíu um kvöldið, þegar Augela og Lúcía voru tii’búav til að leggja af stað í ferð sína. Þœr voru biínar sem nunnur áf systráflokki þeim er til lieyrði frú Itósalíu. Aðalstaða þessa svstrailokks var að ganga um og hjúkra veikum. Lúcía var þar slungin í að velja þonna búning, því nunnur af þeim flokki voru oft á ferð ú hvaða tíma sem var á nóttu, til að gegna skyldu siuni. Þegar þær hej'rðu að alt var orðið hljótt, fóru þær að hugsá til forðar. ’Þú verðr að ráða ferðinui/ hvíslaði Angela. ’Ottastu ekki/ mælti Lúcía. ’Ég hefi lyklana að ytri dyrunum og garðhliðinu. Ef við einungis komumst út á strætið, án þess nokkur verði okkar var, efum við sloppnar. Farðu hægt og láttu ekki lieyra til þfn.‘ Þegar þær voru korunar rít á strætið geugu þær óhult- ar áfram. Engan mann sáu þær á gangi. Þegar þær gengu hjá Capucliins-klaustrinu, sem stóð utarlega í borg- iimi, mættu þær hermanni. ’Hverjar eruð þér?‘ spurði liann. ’Góðgjörðasystur/ svaraði Lúcía óhikandi. Það var svo myrkt, að hermaðrinn gat ekki veitt þeim

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.