Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 28

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 28
268 IIILDIBK.VNDE. hofu' heyri um Do Móra.og Hildibrand.' ’Jæja, ég skal sagja ykkr alt. Eg öfjtast að hvoíugr þairra hjálpi ykkr framár. Þeir eru þáðir í klóm hinshei- laga ramisóknariéttar.1 ’Eáðirh' hljóðaði Angela. ’Já, báðirk ’Guð miskunni okkr ! ‘ *ndyárpaði aumingja stúllcan, og- meðan orðin dóu á vörum hennar lmeig hún meðvit- undarlaus í fr.ðm Lúcíu, sem greip hana og- hallaði henni r.ð brjósti sínu. ’Þú hefðir eigi átt að segja henni það svona snögg- lega Jón,‘ sagði gamla kouan í meðaumkunar róm. ’Elsku blessað barnið,1 bætti hún við og ílýtti sér að hjálpa Lúcíu. ’Hvað beimrinu getr verið vondr. Eg vildi heldr vera fátæk alla míua daga en að gera öðru eins barni ilt. skyldi þetta fólk yéra uokkurn tíma ánægt! ‘ . Enginn syaraði neinu, og' bin góða kona hjálpaði Lúcíu að konia húsmóðir sinni í rúmið. Bráðum yakn- aði Angela við, og' eftir klukkutíma var hún aftr í litlu sétustofunni. En roðinn var liorfinn af kinnurn liennar, og útlitið alt óútsegjanlega sorglegt. Eú sagði Bambó benni, að einliverjir hefðu séð tvær systur Rósalíu-reglunnar ganga hurt úr horginni, og að grunr hefði fallið á hverjar þær mundu vera. Þetta var viðvorun fyrir Lúcíu, syq hún ásetti só að loggja

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.