Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 33

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 33
hildibrandr. 273 ’í>á skulum við koma.‘ ’uSTei, má ég ekki fara um hinar dyrnar?' ’Það oru engar aðrar dyr.‘ ’Engar aðrar dyr ? ‘ ’Nei.‘ 'Ha, ha, ha!‘ hlö munkrinn og hæðnisglampa hrá fyrir í augnakrókum lians. ’Mér virtist sonr minn, að aðrar dyr hefðu ekki komið sér illa.‘ ’Ef til vill ekki,‘ sagði Jón og skalf af ótta. ’Nei,‘ hætti munkrinn við. ’Sérstaklega liefði það Verið þægilegt fyrir stillkurnar þær arna, að Hýja rít um þær, ha, lia, ha ! En hvað um það, ég fyrirgef þér þessa litlu tvöfeldni. ílf stúlkur þessar eru mjög einurðarlaus* m', skal ég ekki ónáða þær. En látum oss nú fara og finna vínherin hvað sem þessu líðr.‘ Veslings Bamhó sá nú, að hinn slægvitri munkr haíði snarað sig, og óttaðist afleiðingarnar sem það kynni að hafa fyrir þær, sem flúið lröfðu á náðir hans. En hið glaða, létta viðmót munksins hughreysti liann dálítið aftr, svo honum tókst að nokkru leiti að ná sér aftr og fylgdi því munknum til vínherjanna. Þegar þeir komu aftr, sottist munkrinn á dyrahelluna. Svava. II, 6. B

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.