Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 12

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 12
252 KVÆDI. En fuglar sungu á grænum skógargreinum, Og gleði lífsins fylsta naut ég þá. Og enn á þessum litla ligg ég bala, Um nágnætti þá alt er kyrt og hljótt; Und frosnum tárum kinnar fólvar kala, Svo kólnar lijartað mitt í dauðans nótt. t>ví nú er liaust og bliknuð blóm á meiði, A berum stofni napurt golan hvín, Og- blóinin drúpa yfir lágu leiði, Því lífs þar hvílir liinsta vonin mín. ÞE Á . O, kom þú, ó, kom þú mín himnesk drauma dís, Minn dýrðlingur í skuggsjá þinni upp fyrír mér rís, A friðvœngjum nætur þú fiytur hanu til nún, Og fegins þaklrar tárum ég offra til þín. Eg veit það er draumur, en samt verð ég sæl, Sem til forna býðst okkur friðar stund inndæl, Eg liallast að því brjósti sem bærist vegna mín, Og beislct gegn hrygðar-rökkur mér sólin aftur skín. En værurðu ó draumur, virkilegur minn, 0g vininn hjarta kæra ég faðmaði minn;

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.