Svava - 01.12.1897, Page 12

Svava - 01.12.1897, Page 12
252 KVÆDI. En fuglar sungu á grænum skógargreinum, Og gleði lífsins fylsta naut ég þá. Og enn á þessum litla ligg ég bala, Um nágnætti þá alt er kyrt og hljótt; Und frosnum tárum kinnar fólvar kala, Svo kólnar lijartað mitt í dauðans nótt. t>ví nú er liaust og bliknuð blóm á meiði, A berum stofni napurt golan hvín, Og- blóinin drúpa yfir lágu leiði, Því lífs þar hvílir liinsta vonin mín. ÞE Á . O, kom þú, ó, kom þú mín himnesk drauma dís, Minn dýrðlingur í skuggsjá þinni upp fyrír mér rís, A friðvœngjum nætur þú fiytur hanu til nún, Og fegins þaklrar tárum ég offra til þín. Eg veit það er draumur, en samt verð ég sæl, Sem til forna býðst okkur friðar stund inndæl, Eg liallast að því brjósti sem bærist vegna mín, Og beislct gegn hrygðar-rökkur mér sólin aftur skín. En værurðu ó draumur, virkilegur minn, 0g vininn hjarta kæra ég faðmaði minn;

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.