Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 37

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 37
HILDIBRANDR. 277 Hin síðasta setning var töluð til Jóns, og }ió munkr- inn segði það brosandi félck nanu ekkert bros á móti, því góðhjörtuðu bóndalijónin grétu bíeði þegar veslings stiilk- urnar voru leiddar burt. Angela vissi að nú var öll lausnar von úti. Hún vissi að munkarnir komu fiá kardínálanuin, og lét því leiða sig mótstöðulaust burtu. ’Eigum við að ganga alla leið til baka.‘ spurði Lúcía. ’Það væri mátulegt/ svaraði munkrinn þurlega, ’ef til þess væri nógu langr tími, en við verðum að fljda okkr of mikið til þess. A'ið finnum því bæði varðmenn og hesta bráðum.1 Já, varðmenn eru nauðsynlegir til slíkra verka/ tautaði Angela bitrlega, og hún andvarpaði og hólt sér því fastar í Lúcíu. XX. KAPITULI. KÓRÓNAN. ETTA sama kvöld var Angela færð frænda sínum í hendur til umsjónar. Hertogiun mintist ekkert á

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.