Svava - 01.12.1897, Page 37

Svava - 01.12.1897, Page 37
HILDIBRANDR. 277 Hin síðasta setning var töluð til Jóns, og }ió munkr- inn segði það brosandi félck nanu ekkert bros á móti, því góðhjörtuðu bóndalijónin grétu bíeði þegar veslings stiilk- urnar voru leiddar burt. Angela vissi að nú var öll lausnar von úti. Hún vissi að munkarnir komu fiá kardínálanuin, og lét því leiða sig mótstöðulaust burtu. ’Eigum við að ganga alla leið til baka.‘ spurði Lúcía. ’Það væri mátulegt/ svaraði munkrinn þurlega, ’ef til þess væri nógu langr tími, en við verðum að fljda okkr of mikið til þess. A'ið finnum því bæði varðmenn og hesta bráðum.1 Já, varðmenn eru nauðsynlegir til slíkra verka/ tautaði Angela bitrlega, og hún andvarpaði og hólt sér því fastar í Lúcíu. XX. KAPITULI. KÓRÓNAN. ETTA sama kvöld var Angela færð frænda sínum í hendur til umsjónar. Hertogiun mintist ekkert á

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.