Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 15

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 15
K.VÆDI. 255 Kveð þú nú turna og torg, 0g töfrandi dansmej^ja fjöld; Þrer beinlínis búa þér sorg, Þ\-i brjóst þeirra eru svo köld. Hjá ölvinum undu eí meir Við uppgerðar vináttu-hjal,. En komdu út ningað og heyr Hlóminn í bjarkanna sal. I skóginum finnurðu frið' Ilann faðminn sinn uféiðir þér mót. Hór brosr bér vorblómin við, Sem vaxa við meiðarins rót. Tær er hér lækur og lind, — Ljósgeislar dansa jieim á — Þangað fer héri og hind I hitanum svöluu að fá. Inndælt er fjólanna fjöld,. Og fögur hin skógauðga strönd, Þá röðullinn kyssir um kvökl Kjarrviðar iðgrrena rönd. Og náttgalinn syltgur hór söngy

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.