Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 14

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 14
'254 KVÆDI. IIví óiiýttist b’.óð þinna dýrustu drengja, I deilu við sfeirminn er sœmd þín vár náð. Móti ársólu fi'ægðar þinn örn niundi þrongja Sór annars, með þeim orðinn fallinu að bráð. Eg kveð þig nú Frakkland uns frelsið þitt háa, Fram rís til lífs þínum heimkynnum í. A frjóvlöndum þíuum vex fjólan bin bláa, Þótt fölnuð, þín tár munu lífga liana á ný. Ef fóndunum kynni eg enn viðnám að veita, Í’.n vakua þín sála þá heyr mína raust, Því liltkkum í keðjunni er batt oss má breyta, Og bjóð nann heim aftur sem fyr var þitt traust. Myrrah. Skógarlj óð. (Eftir J. Magnús Bjarnason.) I. TIL VINAE MÍNS. Flý þú uú gjálfur og glaum, Og gaklc íit í skóginn tii mín; Og vakna’ af þeim vonlejvsis draum, Sem veldur að lífsþráin dvín.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.