Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 5

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 5
KVÆDI. 485 Þú auutið súi' framundan liærra’ upp og fjær. Ef var ertu ugglausrar orku þéf hjá Sem eflir þig hiklaust því bráðum að uá, Ef vegalok eugin þú afmörkuð súrð En áfram sé stöðugt, hve langt sem þú ferð, Og viturðu og skiljurðu: alls ekkert að Þú annað með sönnu veist, nema það' Þá vorðu mikill, þá verðurðu hár, Þá verður þér Nýárið, Gleðilegt ár. Stephfin G: Stephansson. ÚE BKÉFI TIL HEIMFAEA. I. Þegar þú, kæri, kernur heim, Þar kveldsól lengi’ á vorin skín Og mút þér fram út fjalla geim Sitt fangið opuar sveitir þín; Þar glímuvöllur gamall er Hver grundin þýð og balinu hver, Og sérhver gatan, sópuð slótt, Á sögu unr einhvern sprett. Þá gangi’ hún Æska’, oð gæta’ að þér

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.