Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 34

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 34
514 COLDE fell’s letndaemálid. Mad. St. Luce var alveg eins hrifin og dóttir liennar af yndisleik kennslukonunnar; og jafnvel Monsieur St. Luce dáðist að henni, sem vanalega gaf sig þó lítið að smekkvíá kouu sinnar í fjess háttar sökum. Og sá tími kom hráfilega, að Claire var ekki á- nœgð með eins klukkutíma kennslu á dag; hún vildi hafa hana hjá sór Ótakmarkað. ’Mamma,1 sagði hún, 'ég þreytist aldrei að biðja þig, því þú þréytist aldrei að veita mér bænii'rnínar.' ’Allt sem gieður þig, Claire/ sagði múðir hennar. ’Hvað viltu nú?‘ ’Mamma/ sagði stúlkan í ákafii geðshrseringu, ’ég hef enga lifandi ieru elskað eins innilega, fyrir utan þig og pahha, eias og Miss Alice líent. Þr-ð er til einn hlutur sem gæti gert mig innilega farsæla, og það er, að hún gæti verið heima hjá okkur, tii þess að vera félag systir niín; það er svo leiðinlegt að oiga engin systkyui. Láttu hana koma og vera hjá okk- ur.‘ ’Þeita er skrítin uppástuuga,1 sagði ilad. St. Luce, ’En mjög svo skynsamleg. ’Eg hef aldrei kvaitað, og það vérður eun þá heilt ár þangað til ég fæ að taka þátt í opinheru fólagslífi. Þið pahhi farið ofc út og eruð lengi í burtu, og þá leiðist mér stundum og óeka að ég Rt-ti eidri eystir; iiiss lÁent yrði ág»t félagssystir.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.