Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 25
COIjDE fell’s leyndarmalid.
505
clcki fiennir en aörir, ráðið þessa myrku g'útu. Kapt.
Doúglas dvalcli ekki lengi í nágrenniuu eftir þenna at-
burð; lianu var maður eyðilagður bæði á sál og líkama,
sorgin vnrð honum of þung.
Brátt gleymdist þessi atburður. Hestir Blair var
dáin, og tilvera hennar, stríð og afdrif, aðeíns endiirminn-
;ing ein.
Það voru mavgskonar tiltinningar sem hreyföu sér í
brjósti Iiestir, þegar hún raknaði við, og fór að gettt
lesið allt, sem blöðin höfðu að segja um afdrif hennar
— dauða, meðan húu var að berjast við dauðann.
Iíúa brosti kalt. Það eru ekki margir sem vita
bvað um þá er sagt efiir dauðann. Eg Iief þau Iiiunn-
indi fram yfir aðra. Og ég sé, að enginn hefir neitt gott
um mig að segja, ekki einn.
Það var ekki mikið hugsað um skiptapanu á þessu
önnuni kafða gestgjafahúsi. Eugum kom til hugar að
nokkurt sambaud væri railli sjúklingsins, sem lá þar
tillan þeuna tíma fyrir dauðanum, og sem enginn
þökktii neitt til, og Annie Mitlcolnt, sein drukknaði af
Perlubórginn .
Þegar Hestir var orðin frísk, yfirgaf lmn gestgjafa-
Inísið, eítir að hafa borgað bæði læknunum og hjúkrun-
arkonunum, og svo þjónustufólkinu, sam eitthvað hafði
gett fyrir hana.