Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 43

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 43
COLDE FELL S LEYNDAHMALID. Ö23 Mad. St. Luca áleit að slíks væri meira um hönA haft, en fólk gvunaði almennt. ’Eg man eftir að hafa lesið um mövg slík tiifelli/ hætti hún við, svo sem lækirnum sem myrti konuna sína á vísindaiegan hútt, með eitri, og ómöguiegt yar r.ð sannahann að sök, fyr en hann með gékk fríviljuglega.1 ’Ég man líka eftirað hafa iesið J):ið,‘ sagði Mons. St. Luce. Svo var annað voða tilfelli í þá átt; sáralækni, sem drap ekki konuna sína aðeins, heldur og marga aðra ætt- ingja sína,‘ hætti húu við. Það er voðalegt; hin ensku morð eru einhver hin hryllilegustu sem sögur fara af,‘ sagði hann. Fölara og fölara varð hið fagra andllt; með sér- stakri áreynzlu tókst henni að verjast iiljóðum, rauðleit þoka sveimaði fyrir augum hennar, og líkt og foss niður suðaði í eyrum hennar; hún óskaði í hjarta sínu, að þau iindu eitthvert annað umtalsefni, því bráðum yrði þetta henni ofraun. ’Morð af eitri tilheyra fremur Itölum en Bretuin, sem þjóðar einkenni,* svaraði Mons. St. Luce. Sú ljótasta morðsaga sem ég hcf heyrt, kom fyrir á Skotlandi, en ekki Englandi,1 sagði Mad. St. Luce. ’Ung kona, næstum því harn að aldri, og framúrskarandi falleg, var kærð fyrir að hafa drepið mann sinn á eitri.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.