Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 44

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 44
524 COLDE fell’s leyndarmálid. Fyrir rétti sannaðist það, að hún aldrei elskaði hami. Þessi voða atbniður hleypti öllu í uppnám.' ’Eg get ekki munað eftir þessu, og þó les ég öll ensk blöð/ svaraði hann seinlega. ’Síðan eru 6—6, 7 ár,‘ svaraði Mad. St. Luce; ’ég man það okki fyrir víst. Þig ætti að reka minni til þess, Louss; það som vakti slíka eftirtekt um allan hiun menntaða heim, og endaði svo sorglega; okkur leiddist. cftir blöðuuum, sem fluttu oss fréttirnar, alveg eins og þegar Tickbam málið síóð yfir. Endirinn fullnægði eng- um, og að líkindum ekki hinui ákærðu sjálfri.1 ’Mvað var þaðF spurði hann. ’Skozka dómsorðið, sem eiginlega meinar ekkert á- kveðið, þetta: hvorki ’sek' né ’saklaus.' ’An efa vægur dómur í mörgum tilfellum/ svaraði Mons. St. Luce; ’en ég man ekkert- cftir þessu.1 ’Hvað! ertu virkilega búinn að gleyma Colde Feil’s leyndarmálinuÞ Allt í einu hrukku þau bæði við, við það að víu- glas féll á gólfið í ótal mola; það liafði liðið yfir Alica Kent. Eitthvað af þessu, liitinn, ávextirnir eða lvktin af blómunum hafa gert þetta að verkum/ sögðu 'þau.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.