Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 23

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 23
COLPE fell’s leyndarmarid. 503 ’Eg er tvisvar sinnum dauð. Hestir Blair dó í Ard- rosan; Annie Malcolm drulcknaði af skipinu Perluborgin. Engiun skal vita neitt sannara, heimurinn skal álíta mig liðna.‘ XIX. KAPÍTULI. UNGFRU ALICA KEN'I. TLHMM ár eru iiðin síðan sorgarleikurinn, sem leikinn var að Cold Eell, hafði sett England og Skotland í æstar geðshræringar. Aðrir sorgarleikir liöfðu að vísu verið leiknir síðan, önnur morð framin; en Colde Eell’s leyndarmálið, var eun þá fullkomið loyndarmál, og fyrir það sama var það enn þá hulið þjóðinni, liver það liefði framið. Þegar um önnur morð var að ræða, var það ávalt borið saman við Colde Fell’s leyndarmálið, og eitt til að minna fólkið á þenna 5 ára gamla athurð, var skiptapinn og dauði söguhetjunnar með honum. Dudley Eoss he fð án efa geymt leyndarmál hetinar til eilífðar, hefði ekk aðrar kringumstæður neytt hann til að opinbera það Colde Foll, með tilheyrandi eignum, hlaut nú að ganga sinn arfleiðslugang, og næsti erfingi Angusar Blairs, að taka við þeim, fyrst konan hans var látin; meðan húu

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.