Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 37
colde fell’s leynd.vrmalid.
517
liorð, oftir að Claire væri gift — Það var eius og himiu
livíldar og liamingju.
Og þarna sat Mad. St. Luce, lagleg og brosandi,
með svip, er sýndi að hún vissi, að hún var að gera vel-
gerning á þessari ókunnu stúllai, og sagði:
’Xúttúrlega skiljið þér, að þetta cr aðeins fyrir
siðasakir, að ég hið um vitnishurð, sagði hin fagra enska
kona, og horfði ráðaleysislega á Miss Kent.
Yitnisburð! Orðið tómt var kalt — tortryggilegt.
, Ku hvernig gat liún, sem þekkti reglur heimsins, horft
framan í aðra konu, sem þekkti þær eins vel og húu
sjálf, án þess að gefa vitnisburð; en húu hafði engan.
Hún stamaði fram uokkrum orðum í þá átt, að hún
treysti sér okki til að fylla slíka stöðu, liún hefði al'
drsi gert það.
En Mad. St. Luce var alveg viss um að hún gæti
það.
Þá sagði Miss Kent stillilega:
’Eg býst ekki við að géta gefið vituisburð, Mad-
St. Luce; foreldrar míuir eru dánir, og ég á enga ættingja’
» sem ég veit um. Eg hef ekki skrifast á við neina af
mínum ensku kunuirigjum síðan ég fór fiá Englandi.
Ég er einstæðingur og býst ekki við að neinn kæri sig
um að gefa mér vitnisburðd
Þessar tvær konur liorfðu liver á aðia þegjandi