Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 46
S26
60LDE FELL’s LEYNDAEMALtD.
’Þegar Leopold heiinsótfci St. Luce síðasfc, þi var
engin Claire til; hún fæddist ckki fyr en nokkrnm ár-
um síðar. I Lréfinu gat hann þess, hve mikið liann
hlakkaði til að sjá hina ungu sfcúlku, sem allir dáðust
að.
Það glaðnaði yfir Clairs, er hún las hessi orð; svo
hljúp hún til Miss Ivcnt, til að segja henni tíðindin.
’Enskur jarl/ sagði stúlkan hugglöð; ’af ölluni
enskum aðalsmannatitium, þykir mér javl lang-fallegast;
mér fiunst of mikið horið í prinz og hertogn; greifi or
naumasfc enskt orð. jarlgreifi þykir mér heldur tallegt;
baiún of þýzkulegt. En mér þykir vænt im að eiga
enakan frænda, sem er jarl að nafnhöt.
’Það er sagt að liann sé fallegur maður, og mamma
segir, stoltur. Mér þykir vænt um stolta menn; þykir
þér það Miss Kent? það or að segja siolt, sem gcrir
menniua sjálfstæða og göfuga.*
’Kæra Claire, ég- haf haft lítið tækifæri til að kynn-
aat lyndiseinkenuum karlmanna,‘ svaraði Miss kent.
Sarat mundi hún c-ftir tveimuv, sem liún hafði þekkt
helzt til vel; hinum elskaða foöur, sem skorti kjark til
að vernda haua, og manninum sem þröngváði henm til
að giftast séi', og ásakaði síðan fyrir að myrða sig á
eitri.