Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 22

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 22
502 COLDE FELL’3 LETííDARmXlID. Næstn. morgun á eftir var hún altekin af dttalégri hitaveiki, og innrga daga lá hún .meövitundarlaus milli lífs,og dauða. Pei'luborgin fór með nafn hennar [á list- anum og stóra kassann, eu ekki hana~sjálfa. Flestum á Englandi er kunnugt jmm hin voðalegu afdrif þessa Eskips. Það rak sig á ’Koyal Albert' (annað skip) og sökk með öllu tilheyrandi og alla farjoegana; fáir eða engir lifðu til að segja frá afdrifunPþess. Erógnin' barst um alltjjEngland, og ef til vill, liarm- aði ”enginn meir en Iíoss lögmaður. Þegar fhann fletti sundur morgunblaðinu, varð þar fyrst fyrirj honum með stóru letri. Perluborgin sokkin, með öllum sínum far- þegjum/ ' ’Þú manst eftir Mrs Blair, Adaml‘ sagði hanu við skrifstofuþjón sinn. Já, herra,‘ svaraði skrifariun með skjálfandi rödd og nábleiku andliti. ’Hún sigldi með Perluborginni, og gékk undir nafn- inu Annie] Malcolm, og"nafn_hennar erji skipbrotsmanna listanum.1, Ross varð liissa á áhrifunum sem fréttin hafði á þjóu- inn, hann varð ntanjjvið sig“og gleymdi öllu öðru. Eitt af því fyrsta sem lrin ógæfusama konálas, þegar þún vaknaði aftur til meðvitundar, var um skiprekann, og uafn hennar sjálfrar moðal hinna drukknuðu L v

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.