Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 28

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 28
508 COLDE FELL’s LEYNDARMALID. •8'ó3um, .gömlum ættM'.ki. Fovfeður Kénnar'höfðu staðið á vígvollinum fyrir fuðratrú sinui, og þegar ’liljur Frakk- lauds voru skotmark ú liverjum Llóðvelli, reisti þær •eníriun hærra oe: stoltlegar eu Saint Luce æt-tiu. Hún liafði aflifað óveður byltinganua, sem næstum ■eyðilög'ðu ættblóm liins fagra Fvakklands. Og á þessum þjóðveldis dögum, lifði hún rólegu lífi, og tók ongan þátt í hinum pólitísku byltingum, sem gevðu föðuiiand þeirra að undralandi, liins meuntaða heims. Ættin liafði að vísu misst mikiun pavt af eignum sínura, en vav' saint á þessum tíma álitin í tölu hinna efuuðustu bovg- ara í París. Luce, som var höfuð tjölskýldunnar, hafði gifzt unguv, konu sem var hálf ensk; faðir hennar var enskur aðalsmaður; hún líktist því mjög í föðsirætt síin. Og' einka dóttir þairra sótti síuar sterkustu iyudisein- kunnir tL' hinna cusku forfeðra sinui. Olaire Saint Luoe hafði hið saxneska yfirlit og málfæri, sem ekkert •franskt uppeldi, engiu frönsk fóstra gat breytt liið minnsta; hún hafði sannsögli og hreinskilni, sem ávallt einkenndi hina göfugu, gömlu, saxnesku þjóð, en fjör og glaðlvndi Frakka. Það er varla uauðsyulegt að taka það fram, að hún var illa vauið barn; húu yar erfingi stór eigna, tígulog og fögur, með hinn einbeitta saxneska vi>ju og fram- •göngu, og sniðfegurð Frakka; liún var líka ein af þeim

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.