Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 15

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 15
MIKLI DIl.VTTURIXN. 495 yfii' því að losast við hana. Mér þykir leitt, húsfrej'ja,' sagði hann og hneigði sig kurteislega, ’að ég verð að sleppa þeim heiðri að verða maðurinn yðar, en ég lieyri að þessi herra hefir forgöngurétt, og svo — — —‘ Jim fór að skellihlægja og málsfærslumennirnir sömuleiðis. ’Jæja/ sagði Halkett, ’fyrst að Mr. Smart er svo drenglyndur að loggja til moð yður, verðið þér að sleppa, en þessa 200,000 dollara verðið þér að afsala yður, þeir eru eign Mr. Smarts. Nú megið þér fara.‘ Hún þaut í burtu öskrandi vond. En Jim faðmaði málsfærslumanninn að sér í ofboðs gleði, sagði að þetta hefði sannarlega verið moistaralegt fcragð, hann verðskuld- aði málsfærslulaunin heiðarlega. Ilann þrýsti enn einu- sinni liendi hins bragðvísa lögfræðings, og þaut síðan á stað til Broadway nr. 13! ’Þið getið ímyndað ykkur,‘ sagði Bob frændi, ’hvílík gleði þar hefir vcrið, og hversu ég gladdist þegar Jim kom þjótandi inn til mín, og sagði hvernin sér liofði gengið. ’Eú getur þú séð, Bob,‘ sagði hann. ’Mary vann samt sem áður drátlinn mikla. Á morgun verðurðu að koma með mér og lieimsækja hau?..‘ ’Og ég segi vkkur það satt, það yar stúlka, sem vert var að heimsækja.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.