Svava - 01.11.1898, Qupperneq 2
194
MYNDUN FJALLANRA.
Ástæðan til J>ess, að lögun jarðskumsins er eíns og-
iaún er, er í fám orðúm talin að vera sú, að eittlivert
ógnarlegt afl, sem býr í hinu bráðna efni innaní jörð-
unni, átti að hafa lyft upp þurlendi jarðarinnar jafnt
og stöðugt, og myndað fjöllin fyrir áhrif óhemjulegra
jarðelda.
Yon Humboldt og von Buch voru jpeir sem héldu
bessari sköðun fram, og studdu hana með skáldlegri í-
myndana-rökfærslu, en þegar Lyell og' hans sinnar sýndu
síðar, að ekkert skyndilegt jarðefnagos hefði átt sér stað,
var kenning þess' löguð þaunig, að fjöllin hefðu mynd-
ast af sírennandi bráðnu efni.
Kenning þessi gekk samt som áður fram hjá ýmsu,
sem hún lét ósannað, t; d. tilveru fjallahryggja og jarð-
lagabrota strandiengis austuriilið m.eginlandanna, og til-
veru eldfjalla langs moð ströudum þoirra.
Það, seiu einkum varð til þess að velta þessari skoð-
un um koll, var nákvæm rannsókn á hinum undraverða
og margbreytta tjallaklasa i Kórður-Ameríku, að við bættri
nánari jarðfræðislegri þekkingu á Alpafjöilunum og há-
lendi Skotlands. Þesiar raúnsóknir og vaxandi þokk-
ing bentu mönnnm á nýtt framkvæmdarafl í fjallamynd-
aninni, nefnil. reiinandi vatn. Eins og áður er tekið
frám, var þetta ekki 1 sjálfu sér nýtt starfsaflj eldri jarð-