Svava - 01.11.1898, Qupperneq 34

Svava - 01.11.1898, Qupperneq 34
226 LEO TOLSTOI. Jieldur ekki fé taka; hanfi sagði, að nienn ættu ekkí að taka borgun fyrir að láta í ljós það, er Jpeim læi á hjarttt. En hér tók konau hans í taumana; lnín sýndi fram á að heitnilið þyrfti talsvert til framfæris, og lét hann þá eftir heiini að því leyti, að Iiann leyfði henni að semja við bókverzlanir um handrita-verðið. En gat þetta hepnast til langframa, að liann, gi'eifinn, skáldið tæki að lifa hændalífi? Yar hann maður til þess? Jú, honum tókst þnð ágætlega. Honutn var spáð því, að hann gæti ekki lifað án Ieiklvúsa, samsöngva, sanrkvæma og fleira. Jú, hanu g.\t það mikið vol. Því harðari starfa sem hann tókst á hendur, því nær ko-mst lianu náttúrunui og alþýðúnni, og á því þótt- ist hann læra mest. Læknarnir sögðu, ao þessir nýju lifnaðarhættir hans færu moð heilsu lians. En það fór lika öðru vísi. Iíaun hagaði vinnu- og hvíldar-tíma sínum skynsamloga, og því þyngri sem vinnan var, því betur naut hann hvíldar- innar, heilsan fór dagbatnandi og ánægjan að sama skapi. ‘Þegar ég loks var kominn það á veg‘, ritar hann f hinni síðnstu hók sinui, er heítir: Þýðing listar ocj vísinda, að mér hafði skilist alt þetta, gat ég eltki aun- að en hlegið. Eftir allar þessar efasemdir, raunsóknir,

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.