Svava - 01.11.1898, Side 47

Svava - 01.11.1898, Side 47
COLDE F£LLrS LEÍKDARMÁLTD. 23'ff 'Já, frú nrin; skrifari lians. JÍg fór með vonr.m á liverjum rnorg'ui fil fangaklefa yðar, þegar verið var að taka saman vörn yðar, og’ ég—ég—guð hjúlpi mér— horfði ú yðav fagra anrllit þar til fegurð yðar hafði gjört mig hálf-hrjálaðan‘. Hún bandaði frá sér með hendinui, líkast drotningu sem hefir þött' sér mishoðið. ’Ef ég á að veita yður áheyrn', mælti liún með fyr- irlitningn, ‘j)á forðist að móðga mig‘. ’Eg hef enga löuguu til að móðga yður', sagði hann rólega. íÞér evuð bæði drambsamar og fagrar. Það vr sanxíleikur‘. Húu varð að beita öllu afli til að stilla sig. ’Eg stóð nálægt yður í dómsalnnm, á meðan slóð a rannsókinni, og hvað sem heimuriun segir, þá gæti ég svarið það, að þér cruð saklausar uf Jxví að hafa myrt manu yðar á eitri, nei; ég veit það; það er fjarri yður að fremja slíkan glæp. En ég skoðaði yður, sem hina uudra- verðustu og fegurstu konu, sem ég hefi nokkurn tíma séð‘. A þessu angnabliki hataði hún fegurð sína, sent hún áðnr hafði tilbeðið, en som hafði verið orsök til þess, að maður þessi hafði fengið þessablindu ástáhenni.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.