Svava - 01.11.1898, Qupperneq 19
HIN E^TTA OG HIN RANGA MISS DALTO N. 211
En forsjónin hag'aði Jþví svo, að vonir lians skj'ldu
bregðast. Attimda daginn fdv hann árla á fætur, eins
og hann varvanur, til að vitja um vinstúlku stna, sem
hann svo kallaði með sjálfum sér.
Þegar hann kom til tjaldanna mætti liann Jack, sem
var að tína saman kvisti til eldkveikju.
’Hvernig líður henni núna*!‘ spurði Eirílcur.
’Hún er farin', svaraði Jack.
Þó að þrumusteinn hefði fiillið uiður við fæturEj-
riki, gat honum ekki orðið meira um.
’Farin ! ‘ hrópaði hann, þegar hann loksins kom upp
orði. ‘Og hvert er hún farinl Hvernig stendur á þessu 1
Húu, sem var veik og ekki moð öllu ráði'.
’Eg vejt ]?að; en þau vildu endilega fá hana með sér‘.
’Þaui Hveri' spnrði hann hissa.
’Karlmaðurinn og stúlkan, som komuað sækja hana.
Hann kom hingað í gærkveldi rétt eftir að þér fóruð, og
sagðist hafa leitað hennar um alt. I morgun með degi
kom hann aftur ásamt kvenmanni og hafði með sér vagn
sem hann tók hana í og ók á burtu strax aftur'.
’Hvert fóru þau ? Sögðu þau nöfnsín?' spurði Ei-
ríkur, sem óttaðist að hún hefði aftur lent í höndum óviua
hennar.
14*