Svava - 01.11.1898, Qupperneq 40
232
COI/DE FELL’S FEYNDARMALin.
Ktil svölun fyrir haiia. Hún reýndi að liressa sig upp,
en hún var aiveg eins og .sundurmarin lilja.
Otti Qg lirœðsla gagntóku Jávarðinn, þegar hann
sá, hvernig henni fór lmignandi með degi hverjum.
’Lundúnahorg á ekki við þig, Alice', mælti iiann.
‘Mér þykir vænt uru, þegar tírni sá er liðinn, er óg þarf
að dvölja hér. Vildir þú fara í hurtú áður ? ‘
Hún greip þessa hugmynd með slíkri áfergju. dSTý
von, nm að sleppa undan ofsókninni, lifnað hjá henni.
Það gat m& r-ke frelsað haua. En svo nlundi hún eftir
því, að fyrst hann gat fundið út livar hún bjó í Lnnd-
únahorg, þá var það enn þú auðveldngra fyrir hann, að
komast eftir hvar hún væri út á landsbygðinni. —Hún
grat ekkert fiúið—engin von var lengur til.
’Eg or alveg- hissa á öllu þessu, Alice’, mælti Arden
lávarður. ’Eg get ekki ímyndað mér, af hverju þú ert
svoua vcik. Fyrir mínum sjónum lítur það svo út.,sem
þú hafir við eitthvað að stríða, einhverjar leyndar sorgir,
sem liggja svo þungt þér á hjaita; en það gotur ekki
verið'.
’Hei', mælti hún og hló svo náttúrlega, ’það getur
ekki verið'.
Arden lávarður starði á hana með óumræðilejn'i
blíðu-