Svava - 01.11.1898, Side 36
LEO TOLSTOI.
228
Allur lieiinurinn hlustar á hanD.
Að sumir menn álíti Tolstoi sérvitriug1, er eðlilegt,
eucla eru sagðar ýmsar fáránlegar sögur af honum. En
næstu ótnííegt er það, seni þýzk kona, er vórið hefir í
hiísi lutns, segir uin hann; hún segir, að liann sé — hjd-
trúarfullur.
Huii segir, að hann trúi á fyrirburði og öll Jiau
liindurvitni, sem rússueska alþýðan trúir á. Þar að
auki gefur hann gaum að „spódómum í .spilum11 og kaflr-
holluro, og lætur títt ráða drauma 'sína.
Þetta ráð gefur lumn Eússa-kóisara: ‘Notið vald
yðíir til að afmá eignar-rétt á jörðinni, og er þér hafið
það gert, þá tak.ið kórónuua af liöfði yðar, og gefið fóik-
inu frjálslega stjórnarskrá*.
En alvaldur nllra Iíússa fer ekki aö ráðum greifans
í þeim efnum.