Svava - 01.11.1898, Qupperneq 22
214 HINRÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON.
að liún gaf ekkoi't lífsmark frú súr annað en það, að liún
kiptist við þegar þruniurnar drundu yflr húsinu. And-
Ijtið hvrgði hún með höndum síuum, og leit ekki upp
fyr eu undir morguninn að veðrinu slotaði.
Þegar kúu þóttiat viss um að betra veður var kom-
ið g'ekk húu út að glugganum og leit út, og þá fyrst
datt henui stúlkan í hug, sem lnín átti að gæta. ‘Þetta
var leiðinleg nótt‘, sagði hún við sjálfa sig. ‘Eg ímynda
mér að stúlku-auminginn liggi í öngviti af hræðslu, en
ég-skal nú fara upp og vitja um hana'.
Hún tók lampann með sér, gelck upp á loftið og
inn í herbergið. Fyrst tók hún eftir léreftsræmunni,
sem bundin var um rúmstólpann, og þegar húu kom nær,
sá bún að gluggiuu var opiun og gólfdúkurinn gegn-
votur. Eu hvar var stúlkan? I rúmiuu var hún ekki
llún gætti að í öllum hornunum, en stúlkan var þar
ekki; liwbergið var mannlaust. Eú vissi húu hvernig
f öllti lá.
Hamingjan hjálpi mér ! líún er ílúin ! ‘ æpti Xita.
‘Að geta farið út í anuað eins veður og í nótt. Tii þess
þarf meira luigrokki en ég hef. En Carlos ! Hvað ætli
lmnn segi þegar hanu veit þetta‘. Hún fölnaði lítið
eitt af að lnigsa til reiði hans. ‘En‘,—bætti hún við--,
,má ske hún sé uú ný farin, svo ég finni han t hér í nánd.