Svava - 01.11.1898, Qupperneq 33

Svava - 01.11.1898, Qupperneq 33
LEO TOLSTOI. 225 lijálpa ! Það var þjófurinn, er kom til ráðvanda manns- ins og- œtlaði að fara að gefa honum- skerf af því, er hann hafði sto!ið frá honum daginn áður. T\T ú tók það fyrst ögn að skýrast fyrir Tolstoi greifa, hvernig hann ætti að hegða sér. Eeglan sem hann gaf sjálfum sér var þessi: Þú verour fyrst og fremst að hætta að gera ilt. Þú verður fyrst og fremst að hætta að stela vinnu annara manna. Þú verður fyrst og fremst að hafa ofan af fyrir þér með lieiðarlegri vinnu. Og þegar þú ert kominn svo laugt, að þú ert hættur að gera öðrum ilt, þá getur þú farið að reyna að gjöra gott. Frá þessum tíma (1883) tók hann fyrir alvöru að gefa sig við starfi sínu þyí, að gera gott. I heimilis- lífi sínu lagði hann niður alt skraut, án þess þó að gera heimilis-lífið nurnaralegt. Sjálfúr klæddist. hann óbreytt- um hænda-húningi, gerði ejálfur við skóna sina o. s. frv. starfaði á pki’iun sínum og gerði alt, sem gera þurfti. En brátt tóku jarðir hans að gefa minna af sér. Umboðsmenn hans vildu hækka eftirgjöldin, en hann rak þá út, er þeir fóru fram á slíkt, með þeim orðum . 'nefnið ekki peninga við mig; þeir eru storkið manna- blóð'. E 'yrir ,forlags‘-rétt að ritum sínum vildi hann 'SVAVA III, 5. ll. 15

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.