Svava - 01.11.1898, Qupperneq 30

Svava - 01.11.1898, Qupperneq 30
222 I.EO TOLSTOI. í Jiessu falli gaf atvik eitt, er kom fyrir liann í Moskwa, honuin 1 jiðbcining. Aiið 1882 var ínanntal tekið í Moskwa, og Tolstoi sótti um, að vinna að því starfi ásamt fleirum, því liann hélt, að af því mundi gott leiða. Eins og títt er um auðmenn, stóð houum stuggur af allri þeirri eymd og fátækt, er í heiminum væri. Það var viðurstyggilegt að hugsa sér, að menu væiu til, er hungur og kuldi héldi í járnklóm, þar sein hann og hahs"viíkar lifðu í „vellyst- ingum praktuglega". Þá er hann sát að kræsingum, datt honum í hug hinn hungraði nnigur, og—matar- lystin hvaif. ‘Eg óskaði þá‘, segir hann, ‘að öll fátækt. hyrfi úr heimiuum, svo að ég gæti notið auðæfa minua í nœði‘. Þar að auki duttu honum í hug orð Krists um, að hjálpa náunganum. Og nú hugsaði hann á þessa leið : Um leið og mann- talið er tekið, getum rið kynt okkur eyind fólksins og síðan getum við komið á fót líknar-stofnan, því til hjálp- nr. Síðar rnunu aðrir bæjir og önnur lönd fvigja dæmi okkar, og með því má iækua þessa mannfélagssýki. Hon- um kom ekki annað til hugar, en að auðmenn yrðu hlynt- ir fyrirtæki þessu. Haun skýrði frá þessari hugmynd sinni í blöðunitm og kvaðst sjálfur skyldi gerast formað- ur fvrirtækisins.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.