Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 30

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 30
222 I.EO TOLSTOI. í Jiessu falli gaf atvik eitt, er kom fyrir liann í Moskwa, honuin 1 jiðbcining. Aiið 1882 var ínanntal tekið í Moskwa, og Tolstoi sótti um, að vinna að því starfi ásamt fleirum, því liann hélt, að af því mundi gott leiða. Eins og títt er um auðmenn, stóð houum stuggur af allri þeirri eymd og fátækt, er í heiminum væri. Það var viðurstyggilegt að hugsa sér, að menu væiu til, er hungur og kuldi héldi í járnklóm, þar sein hann og hahs"viíkar lifðu í „vellyst- ingum praktuglega". Þá er hann sát að kræsingum, datt honum í hug hinn hungraði nnigur, og—matar- lystin hvaif. ‘Eg óskaði þá‘, segir hann, ‘að öll fátækt. hyrfi úr heimiuum, svo að ég gæti notið auðæfa minua í nœði‘. Þar að auki duttu honum í hug orð Krists um, að hjálpa náunganum. Og nú hugsaði hann á þessa leið : Um leið og mann- talið er tekið, getum rið kynt okkur eyind fólksins og síðan getum við komið á fót líknar-stofnan, því til hjálp- nr. Síðar rnunu aðrir bæjir og önnur lönd fvigja dæmi okkar, og með því má iækua þessa mannfélagssýki. Hon- um kom ekki annað til hugar, en að auðmenn yrðu hlynt- ir fyrirtæki þessu. Haun skýrði frá þessari hugmynd sinni í blöðunitm og kvaðst sjálfur skyldi gerast formað- ur fvrirtækisins.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.