Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 2

Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 2
242 SVAVA [ IT. 6. Alt er nú sem orðið nýtt Ofelcur hjá um jólin. VETUR. Myndar vetur voða-rún, Vont er liret á Heiði, 1‘orra teíur þyngir brún, Þarna er Flet í eyði. SMALAVÍSA. Þar, sem litlu lömbiu mín Leika sér í haga, Meðan sumarsólin skín, Sit ég alla daga. ISYRGIÐ. Hér Hof ég mér stundir stytt, Stöðugt liugann dreymir; Blessað iitla byrgið mitt Bækur ruínar geymir. GULLIH. Oðum glatast gullin mín, Gott er það samt eigi;

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.