Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 28

Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 28
2Ö8 SYAVA [ IV, <5. Synir Birgis jarls. Annar hluti—Klaiistuhm æhik. (Framb.) A þcim tínnmi aom saga }jcssí gcrðist, vnr ekki sið- ur að neinn vekti ;vð nóttu til á riddar.iborgttninn, þcg ar friður var í landinu. Ouðmar riddari lét að eins draga upp vindubnina að lcvöldinu, læsti sjálfur turndyrunum og gejcuidi lyklana. Klukkan tólf um nóttina, þegar nllir voru sofnað- ir, fór munkurinn á stjá, kveikti á litlum Ijósbora sem hann gat liulið undir lcápu sinni, læddist inn í lierbergi það sem Guðmar svaf í og gat náð turnlykliuuiö, sein lá á borði við rúm Guðinars. Að því búuu lueddist liann út að turndyrunum, lauk þeini upp og gekk til klefa þess or Herviður var í. Þegar mnnkurinu gokk inn í fanga- klefann, brá liann upp skriðljósinu, en Herviður snovi sér snögglega við þegar bann sá ljósbirtuna. ’Eruð það þér, faðir Sigvvart', sagði hann.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.