Svava - 01.12.1899, Side 24

Svava - 01.12.1899, Side 24
SVAVÁ 2<!4 [ IV, 6. ið óiuak að nosta þjóna sína þangað og fiégja þsim fyrir verkuiu. Sóiin skein öðruhverju rnilli skúranna nreð furðuleg- urn liita og skaðskem li heyið jafnóðum sem það fóll af Ijáuum og hrífunni. Áður liöfðu daibúarnir kveinað yfir ofþurkinmn; Aú tóku þeir að mögla yfir óþurkiuum. Áður höfðu juit- irnar verið lásburða af þorstajog hita; nú lögðust 'þær í rotnunarsýki jafuóðum sem hendur og hrífur kvenþjóð- arinnav lijuggu um þær í opinni sæng skúranna. Harmakvein Langdælinga myndi, að líkinduin, liafa náð upp fyrir skýin, ef óvæut nýung hefði ekki borið á góma. Suunudaginn, þegar vika var af hundadögum, mess- aði presturiun í dalnum. Oat hann þess þá, að uæsta iaugardag væri þangað von biskupsins, tii þess að vísi- tera, og kvaðst lnvun óska og vona, að söfnuðurinu veitti sjálfum þeim og biskupiuum þá áuægju og sæmd, að fjölmenna til þessa fágæta liátíðahalds. Ö.l börn, er 12 ára væru og eldri, skyldu koma á þounan biskups fuud, sagði presturiun. ,,Sóknarnefudiu or sjálfsögð og allu’ velkomnir". Þessi nýung flaug ssm eldur í siuu yfir allar jarðir dalsins—smang inu um búr, eldhús og. baðstofur. Hu!1 togaði málboinin á vald sitt, hertók hugsanirnar frá vol-

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.