Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 21
SVAVA
201
IV, 6. ]
Dörnum þeirra, jafnótt sem hún losnaði af ljánum. Páll
°ií Gunnar slóu frá náitmálum til hádegis, sváfu til mið-
f'ftans og bundu töðuna á kvöldin áður en döggin féll.
Þegar leið fram í vikuna, tók að votta fyrir veðra-
Itigðum upp í hæstu hæðum vindanua; næturkuldinn óx
°g hafgolan kólnaði. Langleitar blikuklær, gulhvítar og
gráröudóttar stigu upp á austurloftið og þöndu út úfua
snga, eins og þær vildu fálma eftir sólargeislunum og taka
tá fasta. Þeiin sýndist vera mörkuð braut hærra uppi
en öðrum blikum og klósigum. Þær voru sýnilega komu-
a>' langtað—lengst austan úr eilífð, og var svo að sjá, sem
þær myndu ætla langt vestur í fjarskann.
Þær þöndu út gripfærin því meir, sera þeim þokaði
leugra vestur í landareig'n. sólarinnar, fóru lafhægt, en
i'óldu stefuunni rakleiðis. Pyrsta daginn voru_þær fáar
talsins og þunnar í barðið. Svo íjölguðu þær brátt og
raögnuðust. líos-Abaugur umkringdi sóiina og úlfar tveir
'ögðu hana í eiuelti.
Þá var blikan orðin rauðleit uinhverfis sólina. Sefju-
raistur lagðist yfir hafið, sem þyknaði upp í þokubakka.
Þetta var á laugardagsmorgun.
Bakkinn steig hátt í loft og færðist inn móti landinu.
Blikan og bakkinn keptust á að þykna og sortna.