Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 23

Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 23
2G3 IV. 6. ] SVAVA en þakti ekki fúlgurnar. Nokkvar voru þurrar og sættu l>ser sömu kostum. Þegar Laugdælingar litu út á sunnúdagsniorguninn, var annað hljóð koinið í strokk uáttúrunuar, en verið hafði undanfarandi líð. Xoiðaustau stonnur œddi yfir landið, másaði niðri á láglendinu, en blístraði og blés Uppi í giljum og gnúpum fjallanna, —jós regninu & jörð- ina og dró biksvartan þokufeldinn eftir fjöllum og' firu- indum. Gráklæddu rytjurnar austlægu voru reykirnir af réttuni þeim, sem nývígðu hjónin báru á borð fyrir ■ifjallkonuna og Langdælinga. Veðrinu lægði þegar leið fram í vikuua, regnið vén- aði 0g skýahamurinn rofnaði; en eiginleg ujipbirta var hvorgi í nánd. Loftið var fultaf úrkomu í ýmsum mynd- nru, sem ófrýn úlfúðarátt þeytti upp og hrakti til, ýin- ist í fjarlægum bólstrum eða nálægum iausaskúrum, som hroyktu sér upp yfir sjóndeildarhringinn, bleikir áð ofan en bláir að neðan; slóðadrógu fjöll og heiðar og steyptu regngusum yfir hæðir og láglendi. Kyngikraftur veðráttunnar lagði fjöllitar Ijómaudi hogabrýr yfir gljúfur og ár og jafnvel þvera dalina, sem lágu svo fjærri hlaðvarpa landssjóðf, að lionuiu hefði ver-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.