Svava - 01.06.1900, Page 35

Svava - 01.06.1900, Page 35
S VA VA 559 tV, 12.]' Fáum mínútum síðar reið Edmund u’r bæniite1 í áttina til Sæby. Edmuud vaí' búinn að ríða í þijú diga. án þess að ná þeim sem liann elti. Stundum liélt hann að liann sæi þá langt á und'an, en misti svo sjónar á þeim aftur. Á nóttuuni gisti hann á bændabýlum, og fékk fæði fyrir sig og fóður handa hesti sínum, sem liann borgaði fyrir. Það var ekki almcnt á þeim dögum að hermenn borg uðu fyrir sig, þeir voru vanir að taka alt hjá bændum og borga ekkert. Edmund var því hrein undantekning. Að kvöldi hins þriðju dágs stöðvaði Edmund hest sinn á bóndabýli nokltru, og.ætlaðr að biðjast gistingar Jíanimheyrði h’ávaða mikipn inni fyrir. Hann batt hest sinn, . gekk að dyrunum og iuuj á miðju gólfi stóð vopnaður svein, er veifaðj svorðinu kring um sig með óheyrilegum'hótuuum til bónda, er stóð út íteinu horninu með rcku' í hendiþ til að verja með’sig og sína. Undir eins og Edmund lagði hendi sína á handlegg sveinsius, breyttist alt. Edmund sagði: ‘Skammast þú þín ekki, að«breyta þannig gagnstætt' l«gum og.rótti?‘.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.