Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 12
.<114
S'VA'VA
V,3,
'hans fyi'ir velferðaimálum landa sinna-eg hin góða hlut-
tekning hans í þeim, sanifara sannfæring, „gjörðu hann
að sjálfsögðum „hygðarstjóra", ieiðtoga, höfðingja, hvar
.íem hann átti heima“.
G.M.-Th.
'Til frú Láru Bjarnason,
ffá skólabörnum hennar á gamlaárskvöld 1879.
Eftir Björn heit. Jónsson.
------:o:-----
•Göfga víf! þér gleymir ei vort hjarta,
Vérgeymum minning þfna’ um æfitíð;
•Þú vísar oss á vegarstjörnu bjarta,
Er verði’ oss Ijós í gegnum neyð og stríð.
Velgjörningur víst er enginn meiri,
-En vísa ungum rétta fram á braut,
Að viti þoir, Jió villuraddir heyri,
,Að vizka’ og dygð, hið fegursta er skraut.