Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 12

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 12
.<114 S'VA'VA V,3, 'hans fyi'ir velferðaimálum landa sinna-eg hin góða hlut- tekning hans í þeim, sanifara sannfæring, „gjörðu hann að sjálfsögðum „hygðarstjóra", ieiðtoga, höfðingja, hvar .íem hann átti heima“. G.M.-Th. 'Til frú Láru Bjarnason, ffá skólabörnum hennar á gamlaárskvöld 1879. Eftir Björn heit. Jónsson. ------:o:----- •Göfga víf! þér gleymir ei vort hjarta, Vérgeymum minning þfna’ um æfitíð; •Þú vísar oss á vegarstjörnu bjarta, Er verði’ oss Ijós í gegnum neyð og stríð. Velgjörningur víst er enginn meiri, -En vísa ungum rétta fram á braut, Að viti þoir, Jió villuraddir heyri, ,Að vizka’ og dygð, hið fegursta er skraut.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.