Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 24
126
SVAVA
Y,3,
ið á verzlunarslöðunum, til að koma fiutning þeirra
áleiðis. Utu miðjan júlímánuð lögðu Jteir l'ranklín upp
frá Chipewyan, og gerðu sér von um, að ná til Cop.per-
mine-fljótsins, án þess að þurfa að hafa vetursetu fyr,
en sú varð ekki reyndin. Þegar þeir votu komnir 550
mílur frá Fort Chipervyan, urðu þeir að setjast þar að,
sem þeir voru kornnir, og byggja sér þar skýli, sem þeir
nefutiu Fort Enterprise. Til þess að auka vistaforða sinn,
veiddu þeir mik.ið af hreindýrum meðan tírni var til, en
þegar liinn svaii norðuríaudavetur var genginn í garð,
huvfu dýri.u á hurtu. Bæði Franklín og clr. Biehardson
tóku sér ferðir á hendur,til að reyna að komasteftir, hvað
langt vseri eftir til Coppemino-fljótsins. A ferðuni þess-
uui máttu þeir þola miklar þrautir og harmkvæli, hseði
af völdum knlda og hungurs; en konnist þó að þeirri uið-
urstöðu, að vera mundi um 80 mílur frá Fort Euterprise
til upptaba Coi^pormine-fijðtsins.
Fjdtt vaxð þeim félögum ljóst, að þeim muncii ekki
endast vistaforði sinn, lianda öllu sínu liði, yfir hinn
langa votur, sem nú var hyrjaður. Þcir táku því það ráð,
að Back skyldj fara aftur til Fort Chipewyan. með
nokkura af mönnum þeirra, því þeir höfðu lagt svq drög
fyrir, að frá Cumberland-house yrðu send matvæli til
Fort Chipewyau. Að fara slíka ferð, var miklum erfið-