Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 27

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 27
SVAVA 129 V, 3. Svo hrjóstugt og óbyggilegt,að hinir harðfengu Skrælingja- flokkar, gátu ekki hafst þar við. 10. ágúst koiuu þeir að stórum innsæ, sem þeir nefndu Melville-flóa, eftir Melville lávavð. -Eun þá var langur vegur til Eepulse-flóans, sem þeir höfðu gert sór von um að ná til. Bátarnjr voru nú orðnir í slæmu ásigkomu- lagi, og vistaforði þeirra á þrotum. Engin dýr urðu þeir vavir við, en hinn napri heimskautsvetur í nánd. Þeir voru búuir að fara langan veg, með öllum þoim krókum, sem þeir liöfðu orðið að leggja á loið síua, on ekki voru þeir samt komnir lengra norður en á 68° 30’. Þeir sáu því ekki annað fært, en að snúa aftur og reyna að kom- ast til Fort Enterprise. Þareð sumarið var brátt á enda, en leiðin löng, sem þoir áttu fyrir hendi að fara, var nauðsynlegt að reyna að fiuna styttri leið til Eort Enterprise, en þeir höfðu komið. Þeir tóku því það ráð að fara ábátum upp eftir Hoods-fljótinu, sein þeir höfðu nýlega uppgötvað, og halda síðau laudveg frá upptökum árinnartil Eort Enter- prise. Ýmsar hindranir urðu þó á lcið þeirra, sem þoim gekk all-erfitt að yfirstíga; þar á meðal yar mikil- fenglegur foss, sem þeir komu að í ánni, og nefndu þeir hanu Wilberforee Eallsj og voru þá eftir, hér um bil, 150

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.