Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 50
SYA VA
152
V,3.
viðhalda kyrkjuuui, og þar af leiðandi prestunum, með
eftirfylgjandi orðum: —
„Mér virðist fyllilega angljóst, að meðal kristinna
manna eiga eigi að vera neinir hirðar, yfirboðarar eðaleið-
beinendur, og það er beinlínis brot á móti þessu lögmáli
guðspjallanua, sem hafa gert ómögulegan þroska kristiu-
dómsius í lieiminum.
„Mér virðist aðal-tilgangur kristninnar vera, að koma
á .róttri afstöðu milli guðs og manna. Sérhver sá^ sem
hreykir sér upp, sem millibilsmaður milli guðs og manna
varnar þeim, sem hann vildi leiðbeina, oð komast í ákveð-
ið sálailífs-samband við guð, og það sem er eun þá verra,
gerir honum ómögulegt að lifa kristilega.
„Mér virðist sú synd drambsemi verri, og fjarlægja
syndurann guði enu meir; að þykjast geta hjálpað öðrum
tjl að lifa rel og gera þá sáluhólpua“.
Vegna vissra orsaka, varekki hægt að láta söguu
„Synir Biigis jarls“, koma í þessu hefti. En í næsta heiti
verður lienni haldið áfram. Á fjórða heftjnu verður
strax byrjað. Ritstj.