Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 29
SVAVA
131
V, 3.
fótum ser. Loks náðu þeir til Coppermine-fljótsÍDS, eu
það liðu raargii dagar, þangað til, þeir voru búnir að smíða
fleka, til að fara á yfir fljótið. Margir af möunuuum voru
orðnir svo þróttlausir og veikir,að þeir komust ekki lengra
áfram, og létust þar úr hungri, en Hood var myrtur af
Indíánum-
Fyrsti maðurinn, af þeira féiögum, sem komst til Fort
Entevprise, var Back. En ekki tók betra við, er þangað
kom Iudíánar þeir, er lofað höfðu þeim Franklín, að
þeir skyldu flytja þangað vistaforða, liöfðu svikistum það.
Haek lagði því aftur á stað, til að leita Indíána þeirra, er
prettast höfðu um vistafiutninginn, en hann skildi
eftir miða til Franklíus og greindi honum frááformi sínu.
11. október knmst Franklín til Fort Euterprise með 5
menn, en dr. Kiehardson og Hepburn náðu þangað ekki
fyr en þrem vikum síðar. Það eina, sem þeir höfðu til
aðseðja hungur sitt, voru gamlir skinnfeldir, bein og mosi.
En 7. nóvember komu Indíáuar, sem Back hafði fundið,
nveð vistaforða til þeirra. Vikusíðar lögðu þeir á stað
áleiðis til Fort Chipewyao, og gekk þeim ferðin þolanlega
vel. Þar voru þeir þangað til í júnímánuði. En í júlí-
nnínuði komu þeir til York Factory, og þá voru þrautir
þeirra og harmkvæli á enda.
Þótt að Parry hefði mishepnast að finna norðvestur-