Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 13

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 13
SVAVA 111 í>vl véi' vil'jum þakkii' v.orar færa Þér á n/jum áramótum nú, Elskuveiða, kenslumóðir kæra, Af klökkn. hjarta biðjum svo í trú : Hvert j)ú fer til heiðurs alt þér verði, Heilsu, frið og gleði hverja stund Háðin guðs þér gefi’, og ekker-t skerði Gæfu þína fram að síðsta hlund. Þó vorir hljóti vegir senn að skilja Og viðkvæm hjörtu kvíði söknuð’ nú, Þú grátum ei, því guðs það skoðum nlja, Að góðan, nýjan starfa takir þú. Og frá verum vörum þannig falla Vinarorð og hæn af hjarta súi Blessi drottinn iðju þína alla, Iturgöfga, dygðum prýdda, frú, Framfaei“ II. ár, nr. 38.—

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.