Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 45

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 45
Síönstu dagar lieimsins. ‘wlNN heimsfi’ægi stjörnufræðingur, Camille Flammar- i'T* ion, hefir fyrir nokkru samið ritgjörð, sem hirtist í ensku tímariti, urn síðustu daga heimsins. Sú lýsing, er kann her þar á horð fyrir lesendurna, er auðvitað eintóm- 'U' hngarburður, en alt fyrir það, er hugsjónaraíiið raikið hjá honum, hvernig hann ímyndar sér endalok mann- kynsins. Hann fullyrðir, að árið 2,200,000 eftir Kristburð, verði mannkyuiðá jörðunni útdautt—frosið í hel. Smátt °g smátt segir hann, að jörð vor kólni, eftir því sem tím- ar líði fram, sem stafi af því,að sólin missi hitaafl. sitt, og þar af leiðandi smá þverri hiti sá, sem hún veiti hnetti Vorum. —ísbreiður heimskautanna smá vaxi og breiði s'g að lokum yfir allan hnöttinn. Flammarion segir ennfremur, að sá tími komi, ev Jnannkynið noti ekki lengur nein áhöld. Alt verði unn- 'ö, sem þörf só á, með rafmagni.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.