Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 34

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 34
SYA VA 136 V,3. I öndverðum júnímánuði 18?7, kom hann til Sjn'ls- Lorgen og skildi þav eftir skip sitt en lagði þaðan ú stað, ú bátum sínum, norður í höf. Eftir þrjá daga komu þeir að ísnum, en liann var bœði ósléttur og sunduv skorinn; þar að auk ýmist rigndi eða snjóaði til skiftis, og stöðug þokuveður, svo ferðin gekk þeim seint. Brátt urðu þeir þess vísari, að ísinn dreif með meiri hraða til suðurs, en þeir komust áfram á yfirborði hans, ti! norðurs. Eða með öðrum orðum, þeir höfðu farið 292 mílur eftir ísnum, en voru þó ekki nema 170 mílur frá skipinu. Parry sá sór því ekki anuað fært, en snúft aftur við til skipsins. Hann hafði komist lengst norður á 82° 45’, og hafði enginn áður kornist svo langt. Árið 1849, lagði Sir John Koss á stað í norðurfór á á litlu gufuskipi, sem viuur hans, Sir Eelix Booth, lagði lionum til. Skip þetta hót „Victory", og réð fyrir því bróðursonur Eoss, James Ciark Ross, að nafni. Þetta vur í fyrsta sinn, að gufuskip var haft á rannsóknarferð- um til norðurskautsins. I ágústmánuði komu þeir til Lancaster-sundsins, og héldu áfram vestur til Boothia- flóans. Þ.ir fundu þeir góða höfn, sem þeir nefnduEelix Ilarbor, og höfðu þir vetursetu. En ekki gátu þeir losað skipið úr ísnum, fyr en í september næsta ár. Og

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.