Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 46

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 46
148 SVAVA V,3’ Á elliáratn lieimsins, segir þessi hugsjónaríki rit- höfundur, að miðdepill menningarinnar verði { MiðAfríku Þá verði Lundúnir, París, Eóm og 2Tow Tork, fyrir löugu huldar ís og jöklum. Þú verði vísindin, listfræðin og iðnfræðin húin að ná sínom húgöngudepli. Fyrir áhrif rafmagnsins, muni þá taugakerfi mannsins, engar hvíldar njóta. Karlar sem konur, muni þá ekki ná hærri aldri en 25 ára; magnleysi og þreyta verði þeim þá að aldurtjla. Hugmynd Flammarions, um hinar síðustu lifandi porsónur á jörð vorri, er fremur skáldleg: Að lokum dynur yfir ógurlegur snjóhylur, er deyðir hinar síðustu leifar mannkynsins. Einungis tveir unnendur komast lífs af. Elskendur þessir sigla á loftskipi til eins af hinum forn-egyfzku pýramída, sem enn þá stoudur, er öll ömiur mannleg stórvirki eru í rústir fallin eða grafin undirsnjó og ís. Þannig atvikast, að hinar síðustu lifaudi verur á jörðunni, leita skýlis í grafhvelfingu frumkonuuga henit- ar. —Unnendur þessir deyja við pýramídann. Ilund- urinn, sem fylgt hefir þeim, sloikir hendur þeirra og fætur; en elskendurnir vakna ekki franiar—þeir eru sofn- aðir. — •— — Jörðin öll er ein ísbroiðá. Áfram heldur snjórinn

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.